Taktu stjórn á eigin streituviðbragði
Það fylgja því ýmsar flækjur að vera manneskja, að búa yfir flóknu tauga- og hormónakerfi sem tekur auðveldlega stjórnvölin á bæði athyglinni og tilfinningum okkarí tíma og ótíma...
Lesa greinÉg býð upp á fyrirlestra, fræðslu, ráðgjöf og einkaþjálfun um andlega þrautseigju, streitustjórnun og stafræna geðheilsu.
Markmið mitt er að hjálpa fólki að ná stjórn á eigin ástandi og byggja upp andlega þrautseigju
Ég er sálfræðingur og reyndur leiðtogi í geðheilbrigðisþjónustu og nýsköpun í stafrænni heilsu, sérhæfð í lífeðlislegri sálfræði og andlegri þrautseigju meðal annars í doktorsnámi mínu. Ég hef starfað sem leiðtogi sálfræðiþjónustu fullorðinna í Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu og sem sálfræðingur lögreglunnar á Íslandi.
Fáðu hagnýt ráð og nýjustu uppfærslur sendar beint í pósthólfið þitt.
Hér birti ég greinar með hagnýtum ráðum til þess að hafa jákvæð áhrif á eigið ástand og líf.
Það fylgja því ýmsar flækjur að vera manneskja, að búa yfir flóknu tauga- og hormónakerfi sem tekur auðveldlega stjórnvölin á bæði athyglinni og tilfinningum okkarí tíma og ótíma...
Lesa greinNú er komið að því, jólin og jólaundirbúningurinn er hafinn og allt er farið af stað. Við upplifum þetta tímabil á ólíkan hátt - sumir finna fyrir gleði og ánægju á meðan aðrir upplifa stress og erfiðleika....
Lesa greinÞegar við þurfum á því að halda að hlúa að okkur sjálfum á erfiðum tímum, byggja okkur upp andlega og líkamlega er oft mikilvægt að leita sér hjálpar....
Lesa grein“You will either live a life by design or by default.”
"Between stimulus and response there is a space. In that space is our power to choose our response. In our response lies our growth and our freedom.”
"I believe that every single event in life happens in an opportunity to choose love over fear."
Dæmi um algengar spurningar tengdar þjónustunni, ásamt sýnidæmum af stuttum fræðslumyndböndum.
Fyrir bókanir sem tengjast fyrirlestrum, fræðslu, ráðgjöf og fyrirspurir um einkaþjálfunartíma er hægt að bóka hér.
Fyrir bókanir sem tengjast einstaklingsþjálfun í andlegri þrautseigju, ná stjórn á eigin streitu o.s.frv. þá er hægt að bóka hér.
2024 Sigrún Þóra